Mánaðarskipt færslusafn fyrir: september 2013

Klausturmenning á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum

Miðaldastofa gengst í vetur fyrir röð fyrirlestra um klausturmenningu á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum. Á Íslandi störfuðu níu klaustur fyrir siðaskipti (og stofnað var til nokkurra til viðbótar sem störfuðu skamma hríð), bæði af reglu Benedikts og Ágústínusar. Tvö þeirra voru nunnuklaustur en hin munkaklaustur. Þessar stofnanir voru miðstöðvar trúariðkunar en gegndu jafnframt ýmsum öðrum hlutverkum í samfélaginu, sem fræðasetur, miðstöðvar bókagerðar og sjúkrastofnanir, svo eitthvað sé nefnt. Þá voru klaustrin gátt ýmissa erlendra strauma inn í íslenskt samfélag, enda voru þau hluti af stærri klausturhreyfingu og áttu sér fyrirmyndir erlendis

Fyrirlestrarnir fara fram í stofu 423 í Árnagarði í Háskóla Íslands og hefjast kl. 16.30 nema annað sé sérstaklega tekið fram. Fyrirlestrarnir eru að jafnaði á bilinu 35-40 mínútur og á eftir gefst kostur á umræðum.

Dagskrá fyrirlestraraðarinnar er að finna á vef Miðaldastofu.

Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Strengleikar

Davide Zori, UCLA

Archaeology and the Politics of Feasting in the Early Middle Ages

Fimmtudaginn 26. september 2013 kl. 16.30
Árnagarði 422

Davide Zori pic
Davide Zori

Power and authority in Early Medieval Europe was largely personal and tied to individual kings or chieftains. Political action in such societies—whether among chiefs, between chieftains and supporters, or among commoners—often takes the form of gift-giving and feasting. Unfortunately, large portions of Early Medieval Europe characterized by chiefly political organization lack adequate written texts for even a basic understanding of the political economics of the regional polities. Archaeology has the potential to shed new light on feasting as a key arena of political action. This paper proposes approaches to locating and understanding political action in Early Medieval Europe through a combination of zooarchaeology, paleobotany, palynology, and household archaeology. I conclude by presenting a case study illustrating the potential of this multi-disciplinary line of investigation. The Mosfell Archaeological Project’s excavations of a chiefly longhouse at Hrísbrú in the Mosfell Valley provide the opportunity to examine the archaeological correlates of feasting in Iceland’s marginal environment.

Davide Zori (PhD, Archaeology, University of California, Los Angeles) works on Viking Age archaeology in Iceland. His dissertation integrated archaeological, textual, and place name data to reconstruct the evolving settlement patterns and power structures in the Mosfell Valley. He is currently a post-doctoral researcher at the UCLA Medieval and Renaissance Studies Center, and lives and works in Iceland. He joined the Mosfell Archaeological Project in 2002 and has been the project’s field director since 2006.