Monthly Archives: January 2017

Centre for Medieval Studies Lecture Series 2016–2017

Hjalti Snær Ægisson

Lollardar og brauðslíking herrans

Kruðerí úr kirkjusögu 15. aldar

Fimmtudaginn 2. febrúar 2017 kl. 16.30
Odda 101

Hjalti Snær Ægisson

Lollardar voru trúarhópur í Englandi á 15. öld sem átti upphaf sitt í fylgismönnum John Wyclif (1320–1384). Meginmarkmið lollarda var að stuðla að umbótum innan kirkjunnar og hefur Wyclif lengi verið túlkaður sem einn af táknrænum forverum Lúthers í hefðbundinni söguskoðun. Kenningar og viðhorf lollarda lúta einkum að framkvæmd messunnar og kirkjulegra sakramenta. Framlag þeirra til alþýðufræðslu í Englandi er jafnframt mikilvægt og ensk biblíuþýðing Wyclifs hlaut töluverða útbreiðslu. Ótvíræð tengsl hreyfingarinnar við bændauppreisnina 1381 áttu eftir að reynast afdrifarík og enska kirkjan afgreiddi hugmyndir lollarda sem villutrú.

Síðustu þrjá áratugi hefur orðið mikil vakning í rannsóknum á lollördum, menningarsköpun þeirra og trúarviðhorfum. Allmargir fræðimenn í hinum enskumælandi heimi hafa tekið þátt í frjórri og lifandi umræðu um upphaf og eðli lollardanna, tengslin við Wyclif og áhrif og útbreiðslu þeirra skoðana sem þeir aðhylltust. Afstaða veraldlegra og kirkjulegra yfirvalda í Englandi til lollarda hafa verið könnuð í þaula, framhaldslíf kennisetninga þeirra á meginlandi Evrópu og hugsanleg áhrif á siðbreytingu 16. aldarinnar. Stiklað verður á stóru um þessa fræðilegu umræðu og gerð grein fyrir helstu álitaefnum sem verið hafa í forgrunni.

Loks verður fjallað um hugsanlega snertifleti lollarda við íslenska kirkjusögu. Engar beinar heimildir hafa varðveist um lollarda á íslensku en ekki er óhugsandi að meðvitundin um þá hafi skilað sér í þeim ritheimildum sem rekja má til Englands. Ísland hafði umtalsverð tengsl við England á 15. öld, jafnt á sviði verslunar og kirkju, og sátu enskir biskupar á báðum biskupsstólunum um árabil. Horft verður sérstaklega til Jóns Vilhjálmssonar Craxton sem sat á Hólum 1426–1435 og reynt að geta í nokkrar af eyðunum sem finna má í sögu hans með hliðsjón af umbótastarfi lollarda.

Hjalti Snær Ægisson er doktorsnemi í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Hann vinnur að rannsókn á norrænum ævintýrum og tengslum þeirra við prédikunarhefð 13. aldar.

The talk will be delivered in Icelandic. All are welcome to attend.

Centre for Medieval Studies Lecture Series 2016–2017

Már Jónsson

Creativity or clumsiness?

Scribal discrepancy in seventeenth and eighteenth century Iceland

Thursday January 26, 2017, at 16.30
Odda 101

mar-jonsson-02
Már Jónsson

Post-medieval manuscripts containing medieval texts are currently the subject of increased scholarly attention as a means, firstly, of extending our understanding of the development of Icelandic literary culture, and, secondly, as possible witnesses to vellums that are no longer extant. In both instances, scholars need to determine the relationship between extant manuscripts, making use of appropriate methodologies based on current and earlier research on stemmatic affiliations. Such an approach requires an understanding of the nature of scribal innovation, error, and other voluntary or involuntary variations. In this lecture, I will address these issues by means of (1) some general reflections on the principles of textual criticism developed by Paul Maas over some thirty years from 1927, and (2) three relevant and (hopefully) illuminating case studies. The benchmark will be several copies of Ari fróði’s Íslendingabók, all of which certainly derive from two copies (AM 113 a fol., AM 113 b fol.) made in 1651 by Rev. Jón Erlendsson, who had access to an early vellum text that inexplicably disappeared soon afterwards. The second case study will be a group of manuscripts that appear to derive from Vatnshyrna, a vellum that was destroyed in the 1728 Great Fire of Copenhagen, and that contained several Sagas of Icelanders, including Laxdæla, Eyrbyggja, Vatnsdæla, Hænsa-Þóris saga and the shorter version of Flóamanna saga. The third case study involves the manuscript progeny of a lost vellum of Njála, the so-called Gullskinna, which was copied in several locations between 1640 and 1680, but which then vanished without trace.

Már Jónsson is professor of history at the University of Iceland and has written on Árni Magnússon and his vellums and other manuscripts. His main field of interest is the social and cultural history of Iceland from the late thirteenth-century to the end of the nineteenth century.

The talk will be delivered in English. All are welcome to attend.

Centre for Medieval Studies Lecture Series 2016–2017

Pernille Hermann

Memory, Space, and Narrative in Saga Literature

Thursday January 12, 2017, at 16.30
Oddi 101

pernille-hermann
Pernille Hermann

Many parts of Old Norse-Icelandic literature, especially the sagas of Icelanders, are immensely preoccupied with spatial anchoring. This talk will deal with literary spaces in the context of memory, and it will be discussed how spatial anchoring can be connected to mnemonic techniques, such as the method of loci, used by the saga authors. The talk will also address how mnemonic spaces offer important background structures that serve as organising narrative units. The focus of the talk will be on man-made spatial constructions, such as buildings and their interior; examples will be taken from the sagas of Icelanders, and Eddic material will be included as a comparative framework.

Pernille Hermann is associate professor of Scandinavian literature at Aarhus University. Her research interest centres on Old Norse literature and culture. Her research addresses such areas as literary criticism and theory in the Middle Ages, orality and literacy, memory culture, genre and human geography.

The talk will be delivered in English. All are welcome to attend.

—o—