Viking and Medieval Norse Studies

Meistaranámsbrautin Viking and Medieval Norse Studies við Háskóla Íslands er ætluð erlendum nemendum sem lokið hafa BA-prófi í bókmenntum, sagnfræði, trúarbragðafræði, málvísindum, mannfræði, fornleifafræði, listasögu eða þjóðfræði og hafa í námi sínu tekið eitt eða fleiri námskeið með miðaldaáherslu.

Þessi námsbraut er starfrækt í samvinnu við Árósaháskóla, Kaupmannahafnarháskóla, Óslóarháskóla og  Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Meistaranámsbrautin Viking and Medieval Norse Studies er ætluð erlendum nemendum og því er aðalkennslumálið þar enska.

Sjá nánari upplýsingar á vef meistaranámsbrautarinnar Viking and Medieval Norse Studies.