Monthly Archives: January 2015

Strengleikar

Jacob Hobson

Histories and Historical Fictions in the Old English Boethius

Thursday January 29, 2015, at 16.30
Oddi 101

Jacob Hobson
Jacob Hobson

The Old English Boethius, probably written by a member of Alfred’s court circle in the 890s, is a translation of the sixth-century Consolation of Philosophy. Although its source is a work of Neoplatonist philosophy, the Boethius displays as much interest in the old stories related in the Consolation as in the nature of fortune or the problem of free will. It treats these stories at length, including both historical accounts (such as Boethius’s life and Nero’s reign) and what it calls “old lying stories” (classical mythological narratives such as Orpheus’s descent into the underworld and Ulysses’s dalliance with Circe). While the Boethius almost always explains the meaning of these stories, the logic of these explanations does not necessarily coincide with the argument of the Consolation. Indeed, these explanations do not necessarily agree even with one another.

What is one to make of these stories? In order to answer this question, this paper will contextualize the Boethius against the literary theory current in ninth-century England. It will argue that the Boethius draws its interpretative theory from exegetical writings and educational texts rather than philosophical discourse, describing how the Boethius reads its source and the ends to which it does so.

Jacob Hobson is a Ph.D. candidate in English and Medieval Studies at the University of California, Berkeley. He studies Anglo-Saxon and medieval Scandinavian literature, with a particular interest in medieval literary theory.

The Settlement of Iceland

Sveinbjörn Rafnsson

Að trúa Landnámu

Fimmtudaginn 22. janúar 2015 kl. 16.30
Odda 101

Sveinbjorn Rafnsson
Sveinbjörn Rafnsson

Viðhorfin til Landnámabókar hafa verið breytileg í aldanna rás á Íslandi. Samkvæmt gömlum eftirmála hennar og texta greinir hún frá upphafi þjóðarinnar. Það upphaf er tekið gott og gilt í flestum Íslendinga sögum. Þó getur Landnámabók ekki verið skrifuð fyrr en fyrsta lagi nær 200 árum síðar en hún telur landnám hafa farið fram á Íslandi. Það er því ljóst af Landnámabók sjálfri að hún fjallar um landnám eins og riturum hennar fannst hentast að hafa það á ritunartíma hennar. Hún skiptir því litlu eða engu máli um hið eiginlega sögulega landnám manna á Íslandi. En hún skiptir stundum miklu máli til að varpa ljósi á söguleg viðhorf manna á ýmsum tímum Íslandsögunnar og þar getur hún varðað líf og menningu, pólitík og jafnvel sálarlíf (t.d. sjálfsvitund) fólksins í landinu. Eitt er að skoða sérstaklega hvaða viðhorf koma fram í þeim texta Landnámu sem telja má upphaflegan, það er viðhorf höfunda hennar. Það verður ekki gert hér; það hefur fyrirlesari reynt fyrr annars staðar. Annað er að skoða að nokkru áhrif hennar á 19. og 20. öld, en þá urðu fornsögurnar, þar sem Landnáma var lögð til grundvallar, mikilvægur aflvaki í þjóðernissinnaðri sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Þær stöppuðu stálinu í fólk, gáfu því ákveðna sjálfsvitund, gagnvart nágrannaríkjum og þjóðum. Skáldin ortu lofsöngva og kvæði um landnámsmenn sem ættgöfugar hetjur frelsisins. Landnámutrú fékk blæ almennra trúarbragða, næstum opinbera pólitíska viðurkenningu. Af þessu eimir enn í samtíðinni og verður fjallað nánar um það og leiðir til að skapa nútímalegri og skynsamlegri viðhorf gagnvart Landnámabók.

Sveinbjörn Rafnsson er doktor í sagnfræði frá háskólanum í Lundi. Hann er prófessor emeritus frá Háskóla Íslands þar sem hann kenndi um árabil. Rannsóknir hans hafa að talsverðu leyti verið í íslenskri miðaldasögu, meðal annars um Landnámabók, íslenskar fornsögur og forn lög.

— o —

Marion Lerner

Pólitísk goðsögn í framkvæmd

Íslensk ferðafélög og landnám í upphafi 20. aldar

Fimmtudaginn 22. janúar 2015 kl. 16.30
Odda 101

Marion Lerner
Marion Lerner

Á þriðja og fjórða áratug 20. aldar stofnuðu Íslendingar ferðafélög á borð við Ferðafélag Íslands, Fjallamenn og Bandalag íslenskra farfugla. Í þessu samhengi ræddu þeir ýtarlega um gagn og nauðsyn félagsskapar af þessu tagi, um markmið þess, sérstöðu íslenska samfélagsins, fyrirmyndir í útlöndum o.s.frv. Við skoðun gagna sem liggja fyrir kom í ljós að áberandi oft var hér talað um „landnám“, jafnframt um „nýtt landnám“ eða um „landnám inn á við“. Minnið um landnám var augljóslega afar virkt og gegndi ákveðnu hlutverki. Í erindinu verður fjallað um landnám sem pólitíska goðsögn sem stofnendur ferðafélaga túlkuðu á mismunandi vegu og léðu þannig einnig mismunandi merkingu. Jafnframt má sjá kynslóðamun í þessari túlkun.

Marion Lerner er menningar- og þýðingafræðingur. Hún er lektor við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar lúta einkum að ferðamenningu 19. og 20. aldar, ferðabókmenntum í víðum skilningi og þýðingum þeim tengdum. Einnig er hún þýðandi úr íslensku yfir á þýsku. Í doktorsritgerð sinni túlkaði hún stofnun ferðafélaga á Íslandi út frá kenningum um menningarlegt minni.

Strengleikar

Katelin Parsons

The Princess and the Pirate

St. Ursula in Icelandic Literature 1200-1800

Þriðjudaginn 20. janúar 2015 kl. 16.30
Odda 101

Katelin Parsons copy
Katelin Parsons

St. Ursula is the idol-smashing heroine of an enigmatic post-Reformation poem, Úrsúlukvæði, which features Attila the Hun as her pirate adversary and has little in common with her legend as described in hagiographical works circulating in medieval Iceland.

The oldest manuscripts preserving Úrsúlukvæði claim a link with a Danish martyrology, Niels Heldvad’s Martyrologia sanctorum (1634). This book, however, cannot be the source for the Icelandic poet’s knowledge of St. Ursula’s martyrdom. A survey of surviving medieval Icelandic texts strongly indicates that Úrsúlukvæði has its origins — surprisingly enough — in a little-studied chivalric romance, Kirialax saga, which probably dates from the fourteenth century. In my paper, I will examine the transmission of St. Ursula’s legend in Iceland over a period often split into two distinct literary eras: the Middle Ages and the Age of Learning.

Building on the conventions of romance more than virgin-martyr legends, a new fear of attack and abduction by sea pirates shapes the narrative of Úrsúlukvæði, an anxiety I examine in the light of the Turkish Raids of 1627 and literary attempts of the seventeenth century to deal with issues of guilt and innocence, culpability and retribution: Can bad things happen to good people, or are we always getting our just deserts?

Katelin Parsons is a PhD candidate in Icelandic Literature at the University of Iceland. She holds a Master’s degree in Translation Studies and is currently studying seventeenth-century Icelandic literature and social performance.

Strengleikar

Jan Alexander van Nahl

Take your chance?

Observations on Haralds saga Sigurðarsonar

Fimmtudaginn 15. janúar 2015 kl. 16.30
Odda 101

jan
Jan Alexander van Nahl

What determines people’s life and actions? Do things happen due to a necessity beyond human influence? Throughout the history of humanity, people have striven to give an answer to this most crucial question, not least in times of crisis, threatening fundamental values and orders. Narration has always played a fundamental role in human attempts at sense-making, allowing people to gain distance from disturbing experiences. This holds even for medieval literature: a subtle literary treatment was capable not only of describing but of reflecting upon human’s status in the course of history.

Taking this assumption as a starting point, my paper draws attention to some interesting constellations in Haralds saga Sigurðarsonar. The kings sagas are commonly said to explain a king’s life and career by means of his nature, depicting more or less stereotypical attributes which foreshadow the coming events. On the other hand, Haralds saga bears witness to the significance of even minor incidents, also involving the danger of serious trouble. The clash of (seemingly) coincidental happenings and the saga protagonists’ attempts at response allows for different assessments. Are we supposed to read these accounts as a depiction of the inevitability of every man’s life, proving any attempt at a reasonable solution insufficient? Or should we rather stress people’s freedom to choose how to react to unexpected situations? Not least, these questions give us reason to speculate on Haralds saga’s purpose in 13th century Iceland.

Jan Alexander van Nahl studied in Bonn/Germany and Uppsala/Sweden, and holds a Dr. phil. from the university of Munich. He is currently a postdoctoral fellow at the University of Iceland and the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies. Jan has published on Old Norse literature, History of Science, Theology, Modern Literature, and the Digital Humanities.