Monthly Archives: February 2015

The Settlement of Iceland

Christopher Callow

The construction of colonisation stories

The case of the landnám in northern Iceland

Thursday March 5, 2015, at 16.30
Oddi 101

Christopher Callow
Christopher Callow

The reality of when and how Iceland was colonised is unlikely to be represented in the surviving medieval narrative accounts we have in Íslendingasögur and other texts. This paper will consider instead how and why particular kinds of account of the landnám for Iceland’s medieval Northern Quarter were written in the particular form they were. It will consider these in the context of literary production in twelfth- and thirteenth-century Iceland and the likely wider political situation.

Christopher Callow is a Lecturer in Medieval History at the University of Birmingham. He wrote his PhD thesis on the history of medieval western Iceland and has published on topics connected with Iceland (on Landnámabók, burial archaeology) and early medieval western Europe.

— o —

The Settlement of Iceland

10 Landnám Ramona og Árni.002

— o —

Ramona Harrison

The archaeology of Eyjafjörður landnám sites

Thursday February 19, 2015, at 16.30
Oddi 101

Ramona Harrison
Ramona Harrison

This paper presents recent data from recent archaeological excavations in Siglunes and Hörgárdalur which are both located in Eyjafjörður.

Siglunes, a known fishing site with a farm mound possibly dating back to very early Icelandic settlement, was investigated as part of a rescue and research project. The Hörgárdalur sites, part of a more regionally centered excavation project, revealed two early Icelandic farms, namely Oddstaðir and Skuggi. Skuggi in particular is of interest here due to its seemingly marginal setting, and its previously unknown archaeological remains.

The goal of this paper is to compare and contrast two very distinct areas in one region of North Iceland. Using the known archaeological and very fragmentary historic settlement histories of the sites mentioned above, a certain idea about the settlement pattern of Eyjafjörður can be developed.

While using data from the structural excavations at Skuggi and Siglunes, faunal remains from both sites and Oddstaðir build the foundation for any statement made on the sites’ chronologies, economies, and social status. All three sites supply us with early to late medieval faunal remains, and a discussion on changes observed over time from Settlement to the Middle Ages will therefore be included here. The medieval collections further help build a connection between the medieval trading station at Gásir and its hinterland sites. This allows for a discussion of how this center of exchange may have been supplied locally, and what potential impact the international exchange might have had on the local farmers and fishermen.

Ramona Harrison is CIE NSF Postdoctoral Fellow and a Research Associate at the City University of New York (CUNY), Hunter College and the University of Maryland. Dr. Harrison has been involved with archaeological research on North Atlantic Human Ecodynamics for more than a decade and she is co-director of the Gásir Hinterlands and Siglunes projects. Her ongoing work in Eyjafjörður covers the periods from Icelandic Settlement through the Modern Times.

— o —

Árni Einarsson

Landnámið í ljósi 600 km af forngörðum

Thursday February 19, 2015, at 16.30
Oddi 101

Arni_Einarsson
Árni Einarsson

Kortlagningu fornaldargarða í Þingeyjarsýslum er nú um það bil að ljúka og hafa ríflega 600 km garða fundist, langflestir byggðir úr torfi. Garðlögin eru frá þjóðveldisöld, um 940–1100. Þau gefa fágæta mynd af byggðarmynstrinu í lok Landnámsaldar og á söguöld. Í Suður-Þingeyjarsýslu var garðakerfið samhangandi allt frá Mývatni og út á Tjörnes, girti byggðina af og hólfaði hana niður. Niðurstöður benda til þess að útbreiðsla og þéttleiki byggðarinnar hafi verið mun meiri en síðar varð og að landamerki hafi breyst mikið. Garðarnir voru girðingar til að hefta för búfjár. Engar heildstæðar kenningar eru til um forn girðingamynstur og er túlkun garðakerfisins því vandkvæðum bundin. Talsvert gagn má þó hafa af kenningum vistfræðinnar um helgun landsvæða, því að girðingar hafa tilhneigingu til að fylgja landamerkjum. Landamerkjum verður best lýst með stoð í vistfræðirannsóknum á landnámi þar sem samkeppni ríkir um jarðnæði og landnemar leitast við að eyða sem minnstum tíma í að verjast ágangi. Byggðamynstur sem skapast við slíkar aðstæður er bæði fyrirsjáanlegt og reglulegt og fer mest eftir landslagi. Auk merkjagarða voru garðar hlaðnir til að hólfa niður bústofna og vernda slægjulönd. Við kynnumst landnámi vélmenna í óbyggðu landi og lítum á frásögn Landnámuhöfunda af stofnun býla á Íslandi.

Árni Einarsson er dýravistfræðingur, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn og gestaprófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Hann lauk doktorsprófi frá Aberdeenháskóla í Skotlandi 1975 með rannsóknum á árlegu landnámi fugla á varpstöðvum. Árni hefur unnið að ýmsum rannsóknum á vistfræði Mývatns. Einnig hefur hann stundað rannsóknir á sviði fornvistfræði og tengdum greinum, m.a. á fornaldargarðlögum og öðrum minjum í Þingeyjarsýslum og túlkun fornrita.

Strengleikar

Anita Sauckel

“Þar skal ek samtengja með Nóreg ok Ísland”

Hreiðarr heimski — a Figure of the Third?

Tuesday February 17, 2015, at 16.30
Odda 101

Anita Sauckel copy
Anita Sauckel

Within the fields of cultural and literary theory, the so-called “Figure of the Third” has grown to a substantial point of interest in the last ten years. Acting as an agent of mediation and transgression — both being part of and standing outside society at the same time — third figures subvert common dualistic theories of order. Thus, what makes this figure particularly interesting is its essential role in the process of negotiating the role of each individual within the society.

Composed during Sturlungaǫld, a time of crisis, the Icelandic family sagas depict an era when the Icelandic Free State still was intact. However, a considerable number of saga protagonists display a striking non-conformity within the society. These protagonists, in their capacity as third figures, even pose a threat to the balance of the Icelandic Free State. Furthermore, in the shorter þættir protagonists even appear as troublemakers at the Norwegian court. One of them is Hreiðarr heimski, the protagonist of Hreiðars þáttr heimska. How are these figures to be interpreted?

In order to answer this question, the paper will try to examine in which way current cultural theories like “The Figure of the Third” are able to provide new insights into medieval Icelandic literature.

Anita Sauckel is a faculty member in the Department of Scandinavian Studies at the University of Greifswald (Germany), where she teaches courses on Old Norse language, literature and culture. Anita studied in Munich (Germany) and Bergen (Norway), and holds a Dr. phil. from the LMU Munich. Her areas of research include Íslendingasögur, narratology, medieval clothing and textiles, and archaeology.

Strengleikar

Mikael Males

Snorri’s Use of his Sources and the Saga Authors’ Use of Snorri

Tuesday February 10, 2015, at 16.30
Odda 101

Mikael Males
Mikael Males

This talk aims to investigate Snorri’s position in relation to the preceding tradition, as well as the subsequent use of his Edda as the most authoritative expression of that tradition. Snorri’s sources have been investigated before, but several aspects warrant closer scrutiny, such as: Did he use Litla-Skálda as a model for Skáldskaparmál and possibly even Gylfaginning? What were his methods for making Háttalykill into an authoritative treatise? How did his methods of interpretation of poetry differ between Gylfaginning and Skáldskaparmál?

The impact of Snorri’s Edda was profound, as can be seen from quite early on in stanzas in Sturlunga saga and þættir in Morkinskinna, and possibly even Egils saga, as well as somewhat later in Bandamanna saga and Grettis saga. I discuss all of these pseudonymous compositions in a forthcoming book, but in the talk I exemplify these trends by focusing on Grettis saga. It would seem that author and poet were one and the same person, and that he was active in the vicinity of Þingeyrarklaustur. Snorri’s Edda was all the rage among the brethren there, and the author, whether he was one of them or rather, for instance, located at the nearby Breiðabólstaður, shared their interests fully. He was one of the most gifted of the pseudonymous poets of the Icelandic High Middle Ages, and his poetic expression was deeply indebted to his study of the Edda.

Mikael Males is a postdoctoral fellow in Old Norse philology at the University of Oslo. He specializes in skaldic poetry and Icelandic grammatical literature. His main focus lies on medieval reception of the native tradition and on the interplay between Latin learning and local poetics.

The Settlement of Iceland

09 Pall og Helgi Skuli.002

— o —

Páll Theódórsson

Nákvæm aldursgreining mannvistarleifa frá frumbyggð á Íslandi með nýrri úrvinnslu gjóskusniða

Fimmtudaginn 5. febrúar 2015 kl. 16.30

Odda 101

Páll Theódórsson
Páll Theódórsson

Innan áratugar getur orðið ljóst hvenær búseta hófst í flestum héruðum landsins og hvernig byggð þróaðist þar — ef nýir möguleikar gjóskutímatals Sigurðar Þórarinssonar verða nýttir á komandi árum. Gjóskusnið eru myndir sem sýna dýpt og þykkt gjóskulaga og jarðvegsþykktina milli þeirra í lóðréttum jarðvegssniðum. Gjóskutímatalið byggist hins vegar einungis á hinni sívaxandi þykkt jarðvegsins án gjóskulaganna. Nákvæm aldursgreining fæst einungis með því að fullnýta grunnupplýsingarnar sem felast í öllu sniðinu. Þetta næst með nýrri úrvinnsluaðferð sem byggist á grafiskri tölvuúrvinnslu sniðanna. Þykkt jarðvegslaganna milli hverra tveggja gjóskulaga er mæld á sniðmynd og færð í Excel-töflu. Forritið teiknar síðan graf sem sýnir fyrir hvert þekkt gjóskulag heildarþykkt jarðvegs (án gjósku) milli þess og landnámslagsins. Grafið sýnir allar grunnupplýsingar gjóskusniðsins.

Grafisk úrvinnsla fjölda sniða hefur sýnt að þau eru jafnan mun reglulegri en fram til þessa hefur verið talið; þykknunarhraðinn er oftast stöðugur í 6–10 aldir og eykst sjaldnast í kjölfar landnáms. Óvissan í tímasetningu mannvistarleifa er 6 til 12 ár. Til að sýna þetta hefur verið unnið úr nokkrum gjóskusniðum þar sem nú er mögulegt að ná meiri nákvæmni en áður í aldursgreiningu mannvistarleifa.

Að lokum er rætt um möguleika grafísku aðferðarinnar til að rekja athafnir frumbýlinganna allt frá upphafi landnáms með því að tímasetja mannvistarleifar út frá afstöðu til þekktra gjóskulaga: (1) upphaf búsetu út frá því á hvaða dýpi sótagnir úr reyk frá bæjum frumbýlinganna koma fyrst fram, (2) hvenær gert var til kola út frá dýpt sótagnanna í jarðveginum og (3) einstakar kolagrafir.

Páll Theódórsson er eðlisfræðingur, vísindamaður emeritus við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Hann hefur þróað mælitæki sem einfaldar aldursgreiningar með kolefni-14 aðferðinni og hefur kannað möguleika gjóskutímatalsins til nákvæmra tímasetninga. Hann hefur með reynslu raunvísindamanns unnið úr margvíslegum skýrslum fornleifafræðinga um frumbyggð á Íslandi og komist að þeirri niðurstöðu að landnám á Íslandi hafi hafist löngu fyrir 870.

— o —

Helgi Skúli Kjartansson

Erfðamengi og atburðarás

Fimmtudaginn 5. febrúar 2015 kl. 16.30

Odda 101

Helgi Skuli Kjartansson
Helgi Skúli Kjartansson

Fyrir nokkrum árum birti erfðafræðingurinn Agnar Helgason röð rannsókna sem varpa nýju ljósi á skyldleika Íslendinga við grannþjóðir og þar með á uppruna þeirra. Um hlutföll norræns uppruna og vestræns eru niðurstöður hans — um eða yfir helmingur norrænn — traustari og trúverðugri en fyrri tilraunir til að reikna það hlutfall, ýmist á grundvelli erfðafræði eða ritheimilda. Þar við bætast óyggjandi niðurstöður um mikla kynjaskekkju, þar sem vestræni uppruninn er miklu frekar í kvenlegg, sá norræni frekar í karllegg. Þótt tölur Agnars þurfi ekki að vera hárnákvæmar eru þær traustari en flest annað sem við vitum um fyrstu aldir Íslandsbyggðar. En hvernig eigum við að laga sögumynd okkar að þeim? Koma þær heim við þá hugmynd að allra fyrstu landnemarnir hafi mest komið frá Noregi? Sýna þær samsetningu landnemahópsins í heild eða ýkja þær hlut þeirra kynsælustu — t.d. norrænna hástéttarkarla? Getur vestræni uppruninn að verulegu leyti komið um ambáttarbörn, og þá e.t.v. stafað að hluta af þrælaverslun eftir lok landnámsins sjálfs? Og hvað á að ráða af því um landnám Íslands að hliðstæðar rannsóknir benda til enn meiri kynjaskekkju í Færeyjum, hins vegar furðu lítillar í norrænum ættum á Hjaltlandi og Orkneyjum?

Helgi Skúli Kjartansson er cand.mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands, nú prófessor (í hlutastarfi) við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og doktorsnemi í íslenskum bókmenntum (fornri bragfræði) við sama skóla. Rannsóknir hans tengjast ýmsum sviðum Íslandssögu og íslenskra fræða, m.a. Grágás og fleiri fornmálstextum. Um landnám Íslands hefur hann skrifað greinina „Landnámið eftir landnám“ 1997.

— o —