Hugvísindaþing 2015
13. og 14. mars 2015
í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindasviðs þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi.
Sagnfræði, bókmenntafræði, málfræði, heimspeki og margt fleira.
Sjá fjölbreytta dagskrá á: