Nám í miðaldafræði

Miðaldafræði er þverfræðilegt rannsóknar- og kennslusvið þar sem einkum er fengist við valda þætti úr menningu, sögu, trúarbrögðum, bókmenntum, listum og heimspeki Evrópu — og þar með Íslands — á miðöldum.

Við Háskóla Íslands er miðaldafræði kennd á þremur meistaranámsbrautum:

Einnig er hægt að stunda doktorsnám á sviði miðaldafræða innan ramma einstakra greina á Hugvísindasviði sem bjóða upp á doktorsnám.

Nánari upplýsingar um doktorsnám má fá hjá skrifstofu Hugvísindasviðs.