Starfslið Miðaldastofu

HaraldurBernhardssonHaraldur Bernharðsson, málfræðingur, dósent í miðaldafræði við Íslensku- og menningardeild á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, er forstöðumaður Miðaldastofu.

emily_lethbridgeEmily Lethbridge er nýdoktor hjá Miðaldastofu þar sem hún vinnur meðal annars að rannsóknum á Gráskinnu, GKS 2870 4to, einu af elstu varðveittu miðaldahandritum Njáls sögu.

Hjalti Snaer AEgissonHjalti Snær Ægisson er doktorsnemi við Miðaldastofu.