Upptökur

Hér eru birtar upptökur af fyrirlestrum á vegum Miðaldastofu Háskóla Íslands. Ekki eru tök á að taka upp alla fyrirlestra.

Upptaka: Ármann Hákon Gunnarsson fyrir Miðaldastofu Háskóla Íslands.

Guðni Th. Jóhannesson

Sundrung og svik

Sturlungaöldin sem vopn í stjórnmálabaráttu okkar daga

Fimmtudaginn 1. október 2015 kl. 16.30
Öskju 132