Fyrirlestrar

Miðaldastofa gengst fyrir fyrirlestrum og ráðstefnum um íslenska og norræna miðaldafræði.

Miðaldamálstofan Strengleikar er röð sjálfstæðra fyrirlestra um margvísleg miðaldafræðileg efni.

Jafnframt gengst Miðaldastofa fyrir röð fyrirlestra um klausturmenningu á Íslandi og Norðurlöndum á miðöldum.